Bergþóra Ragnarsdóttir
Sálfræðingur
Bergþóra útskrifaðist í júní árið 2018 með meistaragráðu í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Bergþóra var í starfsþjálfun á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni í námi sínu og fékk þar góða reynslu við að vinna með börnum og unglingum með kvíða- og hegðunarvanda.
Áhugasvið í meðferð eru félagskvíði, almenn kvíðaröskun, aðskilnaðarkvíði, lágt sjálfsmat og annar tilfinningavandi.
Menntun:
2018: MSc gráða í klínískri sálfræði, Háskólinn í Reykjavík.
Lokaverkefni: Sprautufælni meðal barna og unglinga með sykursýki 1 – tengsl við langtímablóðsykur og lífsgæði
2014: BSc gráða í sálfræði, Háskóli Íslands
Lokaverkefni: Áhrif stýrðrar kennslu og fimiþjálfunar á tvo drengi með lestrarörðugleika
2011: Stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands, viðskiptabraut
Starfsreynsla:
2018 – Starfsnám hjá Litlu Kvíðameðferðarstöðinni
2017 – Starfsnám hjá Þjónustumiðstöð Breiðholts
2017 – Starfsnám hjá Domus Mentis geðheilsustöð
2015-2016 – Enskukennari í barnaskóla í Ningbo, Kína
2014-2015 – Deildarstjóri á leikskólanum Hlaðhömrum
Námskeið og vinnustofur:
*upplýsingar vantar
