top of page
Sigurbirna (Birna) Hafliðadóttir
SálfræðinEMI

Birna lauk BS námi í Sálfræði við Háskólann í Reykjavík árið 2022. Hún hóf nám í Klínískri Sálfræði við Háskólann í Reykjavík sama ár og útskrifast vorið 2024. Lokaverkefni hennar snýr að samanburðarrannsókn á hugrænni atferlismeðferð veittri á Internetinu fyrir konur með frjósemisvanda. 

Áhugasvið hennar í meðferð eru meðal annars félagskvíði, aðskilnaðarkvíði og annar kvíðatengdur vandi, svefnvandi, tölvufíkn, lágt sjálfsmat og annar tilfinningavandi hjá börnum og ungmennum.
 

sigurbirna.jpg
bottom of page