Camilla Ann Stacey
Sálfræðinemi

Camilla er sálfræđinemi viđ Háskóla Íslands og sinnir starfsnámi sínu hjá Litlu KMS og sálfræðiráðgjöf Háskóla Íslands. Mastersverkefni hennar snýr að algengi spilafíknivanda hjá börnum og ungmennum.


Camilla útskrifađist međ MSc í barnasálfræđi frá University College London (UCL) í Bretlandi 2019. Starfsnám hennar í Bretlandi var hjá geđheilbrigđisþjónustu barna og unglinga (CAMHS) sem aðstoðarsálfræðingur. Mastersverkefni hennar var á upplifunum ungmenna á áfallamiðuðu-meðferðarúrræði (trauma informed intervention) fyrir þolendur kynferðis ofbeldis, þá sérstaklega “child sexual exploitation”.

Hún tók grunnám í sálfræði við University of British Columbia (UBC) í Kanada og útskrifaðist þaðan 2017. 


Samhliða námi vann Camilla sem stuðningsfulltrúi fyrir ungmenni með heilabilun og þroskaraskanir og sem starfsmaður á lýðheilsumiðstöð. Þar áður vann hún sem leiðbeinandi á Heilsuleikskólanum Urðarhóli.

litlakms@litlakms.is - Síðumúli 13 - s: 571-6110

Upplýsingar og verð sem koma fram á vefnum geta breyst án fyrirvara