E. Charlotta Ásgeirsdóttir 
Sálfræðinemi

E. Charlotta er meistaranemi í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og er nú í starfsnámi á Litlu KMS. Lokaverkefni hennar mun fela í sér að kanna svefnvenjur barna á Íslandi sem og þekkingu foreldra á heilbrigðum svefnvenjum. Áhugasvið í meðferð er að vinna með almennan kvíða meðal yngri barna, hegðunarvanda, aðskilnaðarkvíða og sértæka fælni.  

Menntun
2017: B.Sc gráða í sálfræði við Háskóla Íslands. Lokaverkefni: Aukið öryggi barna í innkaupakerrum – áhrif inngrips til að draga úr slysahættu.

Námskeið
2021: Vanræksla og ofbeldi gegn börnum - samstarf við barnaverndarnefndir
2019: Leiðbeinindaréttindi fyrir námskeiðið ,,Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar“
2018: Notkun PECS myndræns boðskiptakerfis
2018: Atferlisíhlutun fyrir börn með þroskafrávik

 

Starfsreynsla
2018 – 2020: Atferlisþjálfi í leikskólanum Öskju

2018: Atferlisþjálfi í leikskólanum Bjartahlíð
2016 – 2019: Starfsmaður í félagsmiðstöðinni Selinu
Sumar 2017: Yfirmaður leikjanámskeiðs Seltjarnarness

charlotta.tif