top of page
Hans Hektor Hannesson
Sálfræðinemi

Hans er meistaranemi í klínískri sálfræði við Háskóla Íslands og er nú í starfsnámi á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni. Áhugasvið hans í meðferð er meðal annars áráttu- og þráhyggjuröskun, félagskvíði, sértæk fælni og almenn kvíðaröskun.

 

Menntun

2019: B.Sc. gráða í sálfræði við Háskóla Íslands. Lokaverkefni: Gagnreynd foreldrafærni: Áhrif á foreldrafærni og hegðun barns

2014: Menntaskólinn við Hamrahlíð.

 

Starfsreynsla

2021 janúar-ágúst: Leikskólinn Austurborg – Atferlisþjálfi

2019-2020: Frístundaheimili Árbæjarskóla, Töfrasel - Frístundaráðgjafi

2018-2022: Félagsmiðstöðin Ársel – Frístundaráðgjafi

2017-2018: Leikskólinn Miðborg – Frístundaráðgjafi

Námskeið

2022: K-SADS námskeið hjá Bertrand Lauth og Guðmundi Á. Skarphéðinssyni.

Annað

2022-2023: Formaður Nemendafélags Sálfræðingafélags Íslands (NSÍ)

2021-2022: Stjórn Nemendafélags Sálfræðingafélags Íslands (NSÍ)

Hans nemi.jpg
bottom of page