top of page
Kristín Rós Sigurðardóttir
Sálfræðingur
 

Kristín útskrifaðist úr meistaranámi í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík í júní 2023 og sinnti hún starfsnámi sínu hjá okkur á Litlu Kvíðameðferðastöðinni. Lokaverkefni hennar var að skoða tilfinningavanda barna með ADHD og einhverfu á Íslandi. Áhugasvið hennar í meðferð eru að vinna með félagskvíða, þráhyggju- og áráttur, taugaþroskaraskanir, hegðunarvanda og tilfinningastjórn.

 

Menntun

2021-2023: M.Sc. gráða í sálfræði við Háskólann í Reykjavík.

Lokaverkefni: Tilfinningavandi barna með ADHD og einhverfu á Íslandi.

2018-2021: B.Sc. gráða í sálfræði við Háskólann í Reykjavík. Lokaverkefni: Geðheilsa íslenskra ungmenna: Rannsókn á tvíþátta-líkaninu (Mental health in Icelandic adolescents: Study on the Dual-Factor model)

 

Námskeið og ítarleg þekking

Maí 2022: Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar ríkisins: Börn með fatlanir – Virkni og velferð

Janúar 2022: Ráðstefna BUGL: Það þarf þorp: Áföll, sjálfsskaði og sjálfsvígshætta

2018: Skráning og villulaus þjálfun

2018: Atferlisíhlutun fyrir börn með einhverfu

 

Starfsreynsla

Sumar 2022: Tengill í Arnarskóla

2021: Stuðningsfulltrúi í Arnarskóla

2017-2020: Atferlisþjálfi hjá Leikskólanum Sjálandi

2015-2016: Körfuboltaþjálfari 6-10 ára barna

Kristín_nemi_edited.jpg
bottom of page