top of page
Kristjana Kristinsdóttir
Sálfræðingur

Kristjana útskrifaðist vorið 2018 frá Háskólanum í Reykjavík með MSc gráðu í Klínískri sálfræði. Kristjana var í starfsþjálfun á göngudeild Klepps, Reykjalundi og þjónustumiðstöð Breiðholts.
Kristjana hóf störf sem skólasálfræðingur hjá Skóla- og frístundasviði Akraneskaupstaðar fljótlega eftir útskrift og öðlaðist þar góða reynslu í að vinna með börnum á öllum aldri. 
Áhugasvið í meðferð eru að vinna með áföll, þráhyggju-áráttu, tilfinningavanda, félagskvíða og aðrar kvíðaraskanir.  
 
Menntun
2018 MSc gráða í Klínískri sálfræði, Háskólinn í Reykjavík
Lokaverkefni: Prevalence of PTSD symptoms among police officers in Iceland - Factors related to symptoms
2015 Diplóma í Lýðheilsufræði 
2013 BSc gráða í sálfræði, Háskóli Íslands
Lokaverkefni: Hlutverk æðri skjónskynjunar í læsi og torlæsi. Tengsl heildrænnar andlitsskynjunar og lesblindu
2011 Stúdentspróf frá Fjölbrautaskólanum í Ármúla
 
Starfsreynsla og starfsnám
2018-2020 - Skólasálfræðingur hjá Skóla-og frístundasviði Akraneskaupstaðar
2018 - Starfsnám hjá Þjónustumiðstöð Breiðholts
2017 - Starfsnám hjá Reykjalundi 
2017 - Starfsnám hjá Göngudeild Kleppsspítala
2019 - Stuðningsfulltrúi á búsetukjarna fyrir fólk á einhverfurófi
2015-2018 - Stuðningsfulltrúi á Fíknigeðdeild 
2014 - Kaffibarþjónn á Kaffi Mokka
2011-2014 - Starfsmaður í aðhlynningu á Hrafnistu
2008-2011 - Leikskólaliði á Foldaborg 
 
Námskeið, vinnustofur
2019 - Bayley smábarnapróf, fyrirlögn og úrvinnsla
2019 - Siðareglunámskeið Sálfræðingafélag Íslands 
2018 - Self-esteem workshop hjá Melanie Fennell 
2016 - Focused Cognitive Behavioral Therapy for Obsessional Problems hjá Paul Salkovskis 
2015 Áhugahvetjandi samtal 

Kristjana mynd f LKMS.jpeg
bottom of page