Nína Björg Arnarsdóttir
Sálfræðingur

Nína útskrifaðist júní 2020 með meistaragráðu frá Háskóla Íslands. Hún var í starfsþjálfun á Kvíðameðferðarstöðinni á haustönn 2019 og vorönn 2020 og fékk þar góða reynslu af greiningu og meðferð ýmissa raskanna. Áhugasvið hennar í meðferð eru félagsfælni, lágt sjálfsmat, ofsakvíði og almenn kvíðaröskun. Hún er einnig í þjálfun í Díalektískri atferlismeðferð (DAM) undir handleiðslu Ingu Wessman.

 

 

Starfsreynsla
 

2020 - Sálfræðingur á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni

2019 - 2020 Starfsnám á Kvíðameðferðarstöðinni

2017 - 2020 Ráðgjafi á Sérhæfðri endurhæfingageðdeild Landspítalans

2016 - 2018 Aðstoð við rannsóknir og önnur störf við sálfræðideild

 

Menntun

 

2018 - 2020 Meistaragráða í klínískri sálfræði frá Háskóla Íslands

Lokaverkefni –  The effect of Mindfulness-Based Cognitive Therapy on rumination tendencies in formerly depressed individuals

 

2015 - 2018 BS gráða í sálfræði frá Háskóla Íslands

Lokaverkefni – The relationship between vulnerability factors for depression: History of childhood trauma, cognitive reactivity and rumination

 

2010 - 2014 Stúdentspróf af hagfræðisviði frá Verzlunarskóla Íslands

 

Námskeið og endurmenntun:

 

2019: Námskeið um núvitundarmiðaða hugræna meðferð í Oxford Mindfulness Centre

 

2019: Vinnustofa um Cognitive Behavioral Treatment of OCD hjá Christine Purdon (4 klst)
 

2017: Stanford International Honors Program – Sumarnámskeið við sálfræðideild 

kms%20mynd_edited.jpg