
Sólveig Jónsdóttir
Sálfræðingur
Sólveig útskrifaðist með mastersgráðu í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík vorið 2022. Hún sætti starfsþjálfun hjá Reykjalundi og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Sólveig starfar einnig á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja við greiningu og meðferð barna og unglinga.
Helstu áhugasvið í meðferð eru almennur kvíði og þunglyndi.
Starfsreynsla
2022-Sálfræðingur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
2021-Verknám í klínískri sálfræði á Reykjalundi
2022-Verknám í klínískri sálfræði á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
2003-2016 Leikskólakennari og deildarstjóri á Víðivöllum í Hafnarfirði
Menntun:
2022- mastersgráða í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Lokaverkefni: Gender differences in comorbid disorders and quality of life of adults diagnosed with ADHD
2020- diplómagráða á mastersstigi í jákvæðri sálfræði frá endurmenntun Háskóla Íslands
2019- BSc- gráða í sálfræði frá Háskóla Íslands
Lokaverkefni: Hugrænir næmisþættir í þunglyndi, Tengsl hugnæmis og þunglyndisþanka hjá einstaklingum með endurtekið þunglyndi og enga þunglyndissögu
2003- Bed gráða í leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands.
