top of page
Steinunn Anna Sigurjónsdóttir
Sálfræðingur, Cand. psych.

Steinunn Anna er einn af eigendum Litlu KMS sálfræðiþjónustu ásamt Sóleyju Dröfn Davíðsdóttur, Sigurbjörgu Ludvigsdóttur (sem einnig reka ,,stóru“ Kvíðameðferðarstöðina eða KMS), og Ingu Wessman.

Steinunn útskrifaðist árið 2010 frá Háskóla Íslands með cand.psych gráðu á barnasálfræðilínu.

Steinunn var í starfsþjálfun á Þjónustumiðstöð Breiðholts og vann þar eitt ár eftir útskrift.

Hún sinnti sálfræðiþjónustu unglinga og ungmenna í Forvarnar- og meðferðarteymi barna á Heilbrigðisstofun Suðurnesja í 18 mánuði 2011-2012.

Frá þeim tíma hefur hún verið sálfræðingur á Kvíðameðferðarstöðinni og sinnt þar meðferð barna og fullorðinna.

Auk þess að vera sálfræðingur á Litlu KMS hefur Steinunn kennt sálfræði á framhalds- og háskólastigi.

Steinunn hefur skrifað pistla í Heilsuvísi þegar hún nennir og er athafnarstjóri hjá Siðmennt.

Steinunn tekur ekki að sér ný fullorðinsmál (25+) nema sérstaklega sé um hana beðið en fyrrum skjólstæðingar á öllum aldri eru alltaf velkomnir.

 

Meðferðarnálgun

           

Hugræn atferlismeðferð HAM

Sérsniðin HAM við áfallavinnu (CPT, cognitive processing therapy)

EMDR (eyemovement desenzititation and reprocessing).

Einnig kennir hún undirstöðuatriði árvekni (mindfulness) eða ACT (acceptance and commitment therapy) þegar við á.

Endurmenntun

2019 Námskeið í notkun EMDR áfallameðferðar fyrir börn og unglinga. The Child and  Adolescent EMDR training. - Renée Beer, EMDR Europe Child and Adolescent Trainer

2017   Evrópuráðstefna um Hugræna Atferlismeðferð

2017   TF- CBT (Áfallamiðuð Hugræn Atferlismeðferð) Dr. Monica Fitzgerald

2016   Advanced Cognitive Processing Therapy (CPT II) Dr. Patricia Resick

2016   Dialectical Behavior Therapy (DBT) for Self-injurious Adolescents. Dr. Cynthia                      Ramirez

2015   Generalized Anxiety Disorder (Almenn Kvíðaröskun). Dr. Melisa Robichaud

2014   Utilization of EMDR With Traumatic Bereavement. Dr. Roger Solomon

2013   Cognitive Processing Therapy (CPT, Áfallamiðuð HAM) Dr. Patricia Resick

2013   Siðareglunámskeið á vegum SÍ 

2012   Evrópuráðstefna um Hugræna Atferlismeðferð

2012   Treatment of OCD Paul Salkovskis

2012   EMDR - Level 2

2011   EMDR - Level 1

2011   Compassion Focused Therapy Margrét Arnljóts og Margrét Bárðardóttir

2010   Evrópuráðstefna um hugræna atferlismeðferð

2010   TF-CBT (Áfallamiðuð Hugræn Atferlismeðferð) Dr. Timothy Dalgleish

Steinunn_Anna_Sigurjónsdóttir_sálfræðingur_LitlaKMS_Litla_kvíðameðferðarstöðin
bottom of page