litlakms@litlakms.is - Síðumúli 13 - s: 571-6110

Sunna Gestsdóttir
Sálfræðinemi

Sunna er meistaranemi í klínískri sálfræði og er í starfsþjálfun á Litlu
Kvíðameðferðarstöðinni. Hún hefur einnig fengið starfsþjálfun í ADHD teymi Landspítalans
og á Sálstofunni.

 


Menntun
2018-2020: MSc gráða í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík. Lokaverkefni: Líðan

framhaldsskólanema er neytt hafa vefaukandi stera.

2011-2016: PhD gráða í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands. Doktorsrannsókn:
Andleg líðan á unglings- og forfullorðinsárum: breytingar á andlegri líðan og
áhrif þreks og hreyfingar á líðanina.

2008-2010: MSc gráða í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri. Lokaverkefni:

Reynsla fyrrverandi afreksíþróttafólks af afreksmennskunni.

2007: BA gráða í sálfræði Háskóla Íslands. Lokaverkefni: Áhrif hreyfingar á líðan
ungra Íslendinga: samanburður á þéttbýli og dreifbýli.


1997-1998: Nám í sál- og íþróttafræði við University of Georgia, BNA.

Starfsreynsla og -þjálfun
2019-2020: Starfsþjálfun við ADHD teymi (fullorðnir) Landspítalans, á Sálstofunni (börn

og unglingar) og Litlu Kvíðameðferðastöðinni.

2016-2018: Kennsla og leiðsögn lokaverkefna við Háskóla Íslands og Háskólann á
Akureyri. Verkefnastjóri rannsóknarinnar Heilsuhegðun ungra Íslendinga.


2011-2016: Doktorsnám og kennsla við Háskóla Íslands. Íþróttaþjálfun ungs fólks.


2007-2010: Nemi, einkaþjálfari og íþróttaþjálfari barna og unglinga.