Ásta Sigurðardóttir
sálfræðingur

 

Ásta útskrifaðist í júní árið 2019 með meistaragráðu í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún var í starfsþjálfun á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni í námi sínu og fékk þar góða reynslu við að vinna með börnum og unglingum með kvíða- og hegðunarvanda.

 

Áður var hún í starfsnámi í Þunglyndis og kvíðateymi Landspítalans. Ásta hefur einnig unnið á Endurhæfingargeðdeild á Kleppi.

Áhugasvið í meðferð eru almenn kvíðaröskun, félagskvíði, einföld fælni og lágt sjálfsmat. 

asta.jpg