Á LitluKMS starfa sálfræðingar með mikla reynslu af störfum með börnum og unglingum. Hægt er að bóka einstaklingshandleiðslu eða fá handleiðslu fyrir hópa sem vinna með börn og unglinga.
Einnig er hægt að bóka fyrirlestra eða endurmenntun frá Litlu KMS.
Vinsæl efni í fyrirlestrum:
Kvíði barna og unglinga
Sjálfsskaði
Uppeldi barna m.t.t. geðheilbrigðis
Kvíði og kvíðaraskanir barna og unglinga fyrir fagfólk
10 gagnleg ráð við kvíða
Helstu atriði í árangursríku uppeldi
Félagskvíði meðal barna og unglinga
Þunglyndi barna og unglinga
Sjálfsöryggi og kvíðastjórn fyrir námsmenn
Frammistöðukvíði
Kvíði meðal barna og unglinga í íþróttum, aðferðir og forvarnir
Fyrirtæki geta einnig óskað eftir fræðslu fyrir starfsmenn.
Til að bóka eða spyrjast fyrir um fyrirlestra er hægt að hafa samand í síma 571 6110 eða á
netfangið: litlakms@litlakms.is.
Fyrirtæki og stofnanir sem hafa nýtt sér fræðslu / handleiðslu eða endurmenntun frá LitluKMS
Fyrirtæki / félög
Félag íslenskra uppeldis- og menntunarúrræða fyrir börn og unglinga FÍUM
Ungmennafélag Íslands UMFÍ
Söngsmiðjan
Unique - hársnyrtistofa
Orkuveita Reykjavíkur - OR
Tourette samtökin
Landslið DSÍ
Félag hjúkrunarfræðinga
Endurmenntun Háskóla Íslands
Gerpla
Félag Skólameistara
Félags náms- og starfsráðgjafa
Skólaþjónusta Suðurlands
Skólaþjónusta Reykjanessbæjar
Skólaþjónusta Fljótsdalshéraðs
Frístundamiðstöðvar Reykjavíkur
Frístundamiðstöðin Kringlumýri
Leik-, grunn-, og menntaskólar
Leikskólinn Vesturkot
Leikskólinn Hörðuvöllum
Leikskólinn Hraunvallaskóla
Foldaskóli
Garðaskóli
Húsaskóli
Klébergsskóli
Þingeyjarskóli
Grunnskóli Grindavíkur
Ísaksskóli
Háteigsskóli
Verzlunarskóli Íslands
Menntaskólinn í Reykjavík
Fjölbraut í Ármúla
Kvennaskólinn
Iðnskólinn í Reykjavík
Fjölbrautarskóli Suðurlands
Iðnskólinn í Hafnarfirði
Menntaskólinn við Hamrahlíð
Fjölbrautarskólinn í Breiðholti