Opin námskeið
Hér að neðan er úrval af námskeiðum. Ekki þarf greiningarviðtal eða tilvísun til þess að skrá sig á námskeiðin hér að neðan.
Athugið að þessi námskeið eru hugsuð til fræðslu og forvarna en koma ekki í stað sálfræðimeðferðar ef vandinn er alvarlegur.
Þessi námskeið geta verið viðbót við einstaklingsmeðferð.
Eftir þátttöku í námskeiði á vegum Litlu KMS eru þátttakendur velkomnir á Kaffihúsakvöld Litlu KMS. Kaffihúsakvöldin er opin eftirfylgdarhópur fyrir ungmenni.

Kvíði 101
Námskeið með grunnfræðslu um kvíða og kvíðavandamál barna fyrir foreldra og aðstandendur.
Farið er yfir orsakir kvíða og helstu kvíðaraskanir.
Farið verður yfir hjálpleg inngrip og viðbrögð við mismunandi kvíða.
Einnig fyrir kennara og aðra fagaðila sem vinna með börnum.
Haustönn 2019
Mánudagar 26. ágúst og 2. september frá kl: 15-17 (2 pláss laus)
Miðvikudagar 25. september og 2. október frá kl: 17-19 (2 pláss laus)
Mánudagar 21. og 28. október frá kl: 9-11
Mánudagar 4. og 11. nóvember frá kl: 15-17
Uppeldi 101 (NÝTT!)
Námskeið þar sem farið er í grunnfræðslu um árangursríkar uppeldisaðferðir fyrir foreldra og aðra uppalendur.
Námskeið sem nýtist vel eitt og sér eða sem viðbót með öðrum námskeiðum Litlu KMS eins og Kvíði 101 eða Reiði 101.
Einnig fyrir kennara og aðra fagaðila sem vinna með börnum.
Haustönn 2019
Þriðjudagar 10. og 17. september frá kl: 9-11
Mánudagar 7. og 14. október frá kl: 15-17
Reiði 101 (NÝTT!)
Námskeið þar sem farið er í grunnfræðslu um árangursríkar aðferðir við reiði barna fyrir foreldra og aðra uppalendur.
Farið verður yfir hjálpleg inngrip og viðbrögð við reiði barna og hvernig greina má reiðivanda frá kvíðavanda og vanlíðan.
Námskeið sem nýtist vel eitt og sér eða sem viðbót með öðrum námskeiðum Litlu KMS eins og Kvíði 101 eða Uppeldi 101.
Einnig fyrir kennara og aðra fagaðila sem vinna með börnum.
Haustönn 2019
Þriðjudagar 5. og 12. nóvember frá kl: 9-11
Svefn 101 (NÝTT!)
Námskeið þar sem farið er í grunnfræðslu um svefnþörf barna og unglinga ásamt árangursríkum aðferðum við að koma á og viðhalda góðum svefnvenjum.
Námskeið sem nýtist vel eitt og sér eða sem viðbót með öðrum námskeiðum Litlu KMS eins og Kvíði 101 eða Uppeldi 101.
Haustönn 2019
Miðvikudagar 23. og 30. október frá kl: 15-17
Taktu pláss! (NÝTT!)
Þriggja klst vinnustofa þar sem kenndar eru aðferðir sem virka gegn lágu sjálfsmati
Farið verður í hvað orsakar lágt sjálfsmat og hvernig hægt sé að byggja upp sterkari sjálfsmynd. Farið verður í áhrif lágs sjálfsmats í víðu samhengi og hver og einn þátttakandi mun fá aðstoð við að kortleggja eigin sjálfsmynd.
Haustönn 2019
Föstudagurinn 13. september frá kl: 14-17 (Stelpur 16 ára og eldri)
Föstudagurinn 4. október frá kl: 14-17 (Strákar 16 ára og eldri)
Mánudagurinn 11. nóvember frá kl: 08:30-11:30 (Stelpur 9-12 ára)
Litlir Laugardagar
Opnar vinnustofur á laugardögum fyrir unglinga og ungmenni sem kenna undirstöðuatriði HAM meðferðar og fara í ýmisskonar sálræna fræðslu sem gagnast öllum þeim sem vilja bæta geðheilbrigði og fyrirbyggja seinni tíma vandamál. Lesa meira ...
Verkefnið er styrkt af styrktarsjóði ALLIR GRÁTA
Tími 10:00 - 15:00
Hádegishressing innifalin
Vorönn 2018
Laugardaginn 7. apríl
Sterkari sjálfsmynd - aðferðir sem virka gegn lágu sjálfsmati
Laugardaginn 5. maí
Geðræktarkassinn - bjargráð við yfirþyrmandi vanlíðan
Laugardaginn 12. maí
Hugræn atferlismeðferð (HAM) - grunnur að geðrækt
Kaffihúsakvöld Litlu KMS
Fimmtudagar 16.00-17.30
Opnir eftirfylgdartímar. Nemar á lokaári í sálfræði við HR/HÍ taka á móti fyrirspurnum og leggja til hugmyndir að frekari áskorunum fyrir þá sem vilja meira aðhald að lokinni hópmeðferð á Litlu KMS. Lesa meira...
Engin skráning, þú mætir bara og þetta kostar ekkert.
Sjálfstraust í íþróttum
Þetta námskeið er fyrir börn sem upplifa hamlandi kvíða á æfingum og einnig í aðdraganda móta og á keppnum.
Þessi kvíði birtist bæði í áhyggjum af frammistöðu og talsvert sterkari líkamlegum einkennum en gengur og gerist á keppnum. Farið er í fullkomnunaráráttu og mikilvægi þess að setja sér raunhæf markmið. Lesa meira...
Opin námskeið
Við pössum að sjálfsögðu upp á sóttvarnir og takmörkum fjölda í salinn í samræmi við það.
Hér að neðan er úrval af námskeiðum. Ekki þarf greiningarviðtal eða tilvísun til þess að skrá sig á námskeiðin hér að neðan.
Athugið að þessi námskeið eru hugsuð til fræðslu og forvarna en koma ekki í stað sálfræðimeðferðar ef vandinn er alvarlegur.
Þessi námskeið geta verið viðbót við einstaklingsmeðferð.
Eftir þátttöku í námskeiði á vegum Litlu KMS eru þátttakendur velkomnir á Kaffihúsakvöld Litlu KMS. Kaffihúsakvöldin er opin eftirfylgdarhópur fyrir ungmenni.

29.900
(Tveir geta mætt fyrir hvert barn)
Kvíði 101
Námskeið með grunnfræðslu um kvíða og kvíðavandamál barna fyrir foreldra og aðstandendur.
Farið er yfir orsakir kvíða og helstu kvíðaraskanir.
Farið verður yfir hjálpleg inngrip og viðbrögð við mismunandi kvíða.
Einnig fyrir kennara og aðra fagaðila sem vinna með börnum.
Vorönn 2021
- 1. Mánudagar 1. febrúar og 8. febrúar frá kl: 17-19
- 2. Miðvikudagar 3. mars og 10. mars frá kl: 15-17
- 3. Mánudagar 19. apríl og 26. apríl frá kl: 15-17
29.900
(Tveir geta mætt fyrir hvert barn)
29.900
(Tveir geta mætt fyrir hvert barn)
Uppeldi 101 (NÝTT!)
Námskeið þar sem farið er í grunnfræðslu um árangursríkar uppeldisaðferðir fyrir foreldra og aðra uppalendur.
Námskeið sem nýtist vel eitt og sér eða sem viðbót með öðrum námskeiðum Litlu KMS eins og Kvíði 101 eða Reiði 101.
Einnig fyrir kennara og aðra fagaðila sem vinna með börnum.
Vorönn 2020
Þriðjudagar 3. og 10. mars frá kl: 15-17
29.900
(Tveir geta mætt fyrir hvert barn)
Reiði 101 (NÝTT!)
Námskeið þar sem farið er í grunnfræðslu um árangursríkar aðferðir við reiði barna fyrir foreldra og aðra uppalendur.
Farið verður yfir hjálpleg inngrip og viðbrögð við reiði barna og hvernig greina má reiðivanda frá kvíðavanda og vanlíðan.
Námskeið sem nýtist vel eitt og sér eða sem viðbót með öðrum námskeiðum Litlu KMS eins og Kvíði 101 eða Uppeldi 101.
Einnig fyrir kennara og aðra fagaðila sem vinna með börnum.
Haustönn 2019
Þriðjudagar 5. og 12. nóvember frá kl: 9-11
29.900
(Tveir geta mætt fyrir hvert barn)
29.900
(Tveir geta mætt fyrir hvert barn)
Svefn 101 (NÝTT!)
Námskeið þar sem farið er í grunnfræðslu um svefnþörf barna og unglinga ásamt árangursríkum aðferðum við að koma á og viðhalda góðum svefnvenjum.
Námskeið sem nýtist vel eitt og sér eða sem viðbót með öðrum námskeiðum Litlu KMS eins og Kvíði 101 eða Uppeldi 101.
Haustönn 2019
Miðvikudagar 23. og 30. október frá kl: 15-17
Taktu pláss! (NÝTT!)
Þriggja klst vinnustofa þar sem kenndar eru aðferðir sem virka gegn lágu sjálfsmati
Farið verður í hvað orsakar lágt sjálfsmat og hvernig hægt sé að byggja upp sterkari sjálfsmynd. Farið verður í áhrif lágs sjálfsmats í víðu samhengi og hver og einn þátttakandi mun fá aðstoð við að kortleggja eigin sjálfsmynd.
Vorönn 2020
Stelpur 16 ára og eldri. Föstudagur 14:00-17:00 áætlað í mars/apríl.
Strákar 16 ára og eldri. Föstudagur 14:00-17:00 áætlað í mars/apríl.
19.900
19.900
HAM fyrir ungmenni 16+ (NÝTT!)
Þriggja klst vinnustofa þar sem kenndar eru aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar við að ná tökum á vægum kvíða, depurð eða þunglyndi.
Vorönn 2020
16 ára+ Áætlað í apríl. Mánudagar kl:17-20
Litlir Laugardagar
Opnar vinnustofur á laugardögum fyrir unglinga og ungmenni sem kenna undirstöðuatriði HAM meðferðar og fara í ýmisskonar sálræna fræðslu sem gagnast öllum þeim sem vilja bæta geðheilbrigði og fyrirbyggja seinni tíma vandamál. Lesa meira ...
Verkefnið er styrkt af styrktarsjóði ALLIR GRÁTA
Tími 10:00 - 15:00
Hádegishressing innifalin
Vorönn 2018
Laugardaginn 7. apríl
Sterkari sjálfsmynd - aðferðir sem virka gegn lágu sjálfsmati
Laugardaginn 5. maí
Geðræktarkassinn - bjargráð við yfirþyrmandi vanlíðan
Laugardaginn 12. maí
Hugræn atferlismeðferð (HAM) - grunnur að geðrækt
Kaffihúsakvöld Litlu KMS
Miðvikudagar 16.00-17.30
Smellið fyrir nánari dagsetningar
Opnir eftirfylgdartímar. Nemar á lokaári í sálfræði við HR/HÍ taka á móti fyrirspurnum og leggja til hugmyndir að frekari áskorunum fyrir þá sem vilja meira aðhald að lokinni hópmeðferð á Litlu KMS. Lesa meira...
Engin skráning, þú mætir bara og þetta kostar ekkert.
Sjálfstraust í íþróttum
Þetta námskeið er fyrir börn sem upplifa hamlandi kvíða á æfingum og einnig í aðdraganda móta og á keppnum.
Þessi kvíði birtist bæði í áhyggjum af frammistöðu og talsvert sterkari líkamlegum einkennum en gengur og gerist á keppnum. Farið er í fullkomnunaráráttu og mikilvægi þess að setja sér raunhæf markmið. Lesa meira...
Fyrirlestrar/frammistöðukvíði
Vinnustofa þar sem farið er yfir hvernig ná megi tökum á kvíða við að halda fyrirlestra eða ræður. Lesa meira...
Tímasetning næsta námskeiðs fylgir eftirspurn. Ef áhugi er fyrir hendi er best að senda tölvupóst á og óska eftir því að vera settur niður á lista.