top of page

Opin námskeið

Við pössum að sjálfsögðu upp á sóttvarnir og takmörkum fjölda í salinn í samræmi við það.

 

Hér að neðan er úrval af námskeiðum. Ekki þarf greiningarviðtal eða tilvísun til þess að skrá sig á námskeiðin hér að neðan.

Athugið að þessi námskeið eru hugsuð til fræðslu og forvarna en koma ekki í stað sálfræðimeðferðar ef vandinn er alvarlegur.

 

Þessi námskeið geta verið viðbót við einstaklingsmeðferð.

Eftir þátttöku í námskeiði á vegum Litlu KMS eru þátttakendur velkomnir í félagsmiðstöð Litlu KMS. Félagsmiðstöð Litlu KMS er opinn eftirfylgdarhópur fyrir ungmenni.

34.900
(Tveir geta mætt fyrir hvert barn)
Kvíði 101​

Námskeið með grunnfræðslu um kvíða og kvíðavandamál barna fyrir foreldra og aðstandendur.

 

Farið er yfir orsakir kvíða og helstu kvíðaraskanir.

Farið verður yfir hjálpleg inngrip og viðbrögð við mismunandi kvíða. 

Einnig fyrir kennara og aðra fagaðila sem vinna með börnum. 

Lesa meira ...

Haust 2023

  • Hópur 1                                                  Hópur 2

    • Mánudagar kl.17-19​                             Fimmtudagar kl. 15-17​

    • 5. og 13.  febrúar                    9. og 16. mars 

 

  • Hópur 3 ​                                                

    • Miðvikudagar kl. 17-19                          

    • 12. og 19. apríl                            ​​

Adult and Baby Elephant
Hegðun 101​ (uppeldisnámskeið) NÝTT!

Námskeið þar sem farið er í grunnfræðslu um árangursríkar uppeldis- og samskiptaaðferðir fyrir foreldra og aðra uppalendur.

 

Námskeið sem nýtist vel eitt og sér eða sem viðbót með öðrum námskeiðum Litlu KMS eins og Kvíði 101.

Einnig fyrir kennara og aðra fagaðila sem vinna með börnum. 

Lesa meira ...

Næsta námskeið verður haldið miðvikudagana 7. og 14. júní frá kl 15-17.

Starry Sky
34.900
(Tveir geta mætt fyrir hvert barn)
Svefn 101​ 

Námskeið þar sem farið er í grunnfræðslu um svefnþörf barna og unglinga ásamt árangursríkum aðferðum við að koma á og viðhalda góðum svefnvenjum.

Námskeið sem nýtist vel eitt og sér eða sem viðbót með öðrum námskeiðum Litlu KMS eins og Kvíði 101 eða Uppeldi 101.

Lesa meira ...

Tímasetning er háð fjölda skráninga

BetraLif-n1hx8mzv9q2h6dz5jle70b0sx702ny5
19.900
HAM fyrir ungmenni 16+

Þriggja klst vinnustofa þar sem kenndar eru aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar við að ná tökum á vægum kvíða, depurð eða þunglyndi.

Lesa meira ...

Tímasetning er háð fjölda skráninga

Félagsmiðstöð Litlu KMS

 

Miðvikudagar 16.00-17.30

Smellið fyrir nánari dagsetningar

Opnir eftirfylgdartímar. Nemar á lokaári í sálfræði við HR/HÍ taka á móti fyrirspurnum og leggja til hugmyndir að frekari áskorunum fyrir þá sem vilja meira aðhald að lokinni hópmeðferð á Litlu KMS.

Lesa meira...

Engin skráning, þú mætir bara og þetta kostar ekkert.

bottom of page