HAM fyrir ungmenni (NÝTT)
Á vinnustofunni verður farið í grunnfræðslu um aðfeðrir hugrænnar atferlismeðferðar (HAM) við að ná tökum á vanlíðan og fyrirbyggja vanda.
Farið verður stuttlega yfir eftirfarandi:
-
Hvernig hugsun og hegðun hefur áhrif á líðan
-
Bjargráð við vanlíðan
-
Lífsgildi og markmið
-
Lágt sjálfsmat
1 skipti 3 klst
Verð 24.900 kr
Hægt er að skrá sig HÉR, í síma 571 6110 eða senda tölvupóst á litlakms@litlakms.is
Ekki er þörf á greiningarviðtali og hver sem er má skrá sig.
Tímasetning vinnustofu er háð fjölda skráninga hverju sinni en hægt er að vera á lista og við höfum samband þegar nógu margir þátttakendur eru komnir á lista.
Athugið að vinnustofan er hugsað sem fyrirbyggjandi úrræði og fyrir almennar áskoranir í lífi ungmenna. Námskeiðið er ekki ætlað sem inngrip í vanda barna/unglinga með veruleg frávik í hegðun, líðan og/eða þroska. Ekki er gert ráð fyrir að flókin eða alvarleg persónuleg mál séu tekin fyrir í hópnum. Sé slíkur vandi til staðar er ráðlagt að panta tíma hjá okkur í greiningarviðal. Þar verður vandinn metinn og frekari úrræði lögð til eftir eðli vandans.