top of page
Elín Margrét Ólafsdóttir
Sálfræðingur

Elín útskrifast úr meistaranámi í klínískri barna- og unglingasálfræði við Háskóla Íslands í júní 2022. Áhugasvið hennar í meðferð eru meðal annars félagskvíði og almenn kvíðaröskun. Elín hefur einnig áhuga á hinsegin málefnum og starfar sem ráðgjafi hjá Samtökunum 78.

 

Menntun

2022: M.Sc. gráða í klínískri barnasálfræði, Háskóli Íslands. Lokaverkefni: Samanburður á skimunarhæfni Tilfinningalistans (RCADS) á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni og Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL). klínískri

2020: B.Sc. gráða í sálfræði við Háskóli Íslands. Lokaverkefni: Góðir hlutir gerast hægt: Áhrif stýrðrar kennslu Engelmanns og fimiþjálfunar á lestrarkunnáttu 11 ára drengs með einhverfu og AMO.

2016: Menntaskólinn við Hamrahlíð.

 

Starfsreynsla

Vor 2022- : Ráðgjafi hjá Samtökunum 78

2021-2022: Starfsnám hjá Litlu Kvíðameðferðarstöðinni

2021-2022: Starfsnám hjá Sálfræðiráðgjöf háskólanema

Sumar 2021: Leikskólinn Marbakki - Leiðbeinandi.

Sumar 2018, 2019, 2020: Leikskólinn Askja – Leiðbeinandi.

2017: Leikskólinn Askja – Leiðbeinandi.

Námskeið

2022: Leiðbeinandaréttindi fyrir SOS foreldranámskeið

2021: Hinsegin 101 fyrir sálfræðinga

2021: K-SADS námskeið hjá Bertrand Lauth og Páli Magnússyni.

Annað

2019-2020: Fræðari í geðfræðslufélagi Hugrúnar á vegum Háskóla Íslands.

Elín.jpg
bottom of page