top of page
Emilía Ásta J. Giess
Sálfræðingur

Emilía er meistaranemi í klínískri barnasálfræði við Háskóla Íslands og er nú í starfsnámi á Litlu KMS. Meistaraverkefni hennar mun meðal annars fela í sér að halda hópmeðferð við tilfinningavanda hjá unglingum.

Áhugasvið í meðferð eru almenn kvíðaröskun, tilfinningastjórn, hegðunarvandi og árverkni (mindfulness).

 

Menntun

2017: B.Sc. gráða í sálfræði, Háskóli Íslands. Lokaverkefni: Stýrð kennsla og fimiþjálfun. Áhrif stýrðrar kennslu og fimiþjálfun á lestrarfærni 11 ára stúlku með sértæka námsörðugleika.

 

Starfsreynsla

Júní 2021: Ráðgjafi hjá Barna- og unglingageðdeild Landspítalans

Október 2019: Persónulegur ráðgjafi fyrir Kópavogsbæ og Keðjuna

Október 2019 - júní 2020: Sérkennari við Leikskólann Heiðarborg

Júlí 2017 - desember 2018: Ráðgjafi hjá Stuðlum

 

Emilía.tif
bottom of page