Eygló Björnsdóttir
Sálfræðingur
Eygló hefur lokið námi í klínískri barnasálfræði við Háskóla Íslands og var í starfsnámi hjá Litlu KMS. Samhliða starfsnáminu sinnti hún einnig
hópmeðferð fyrir unglinga með tilfinningavanda í tengslum við lokaverkefni sitt. Helstu áhugasvið í meðferð eru kvíði og annar tilfinningavandi hjá
börnum og unglingum.
Menntun
2022 Háskóli Íslands, MS Hagnýt sálfræði, kjörsvið: klínísk barnasálfræði. Lokaverkefni: Áhrif kvíða-, depurðar- og streitueinkenna foreldra á meðferðarárangur ósérhæfðrar meðferðar við tilfinningavanda unglinga
2014 Háskóli Íslands, BS sálfræði. Lokaverkefni: Áhrif stýrðrar kennslu Engelmanns (Direct Instruction) á færni níu ára stúlku með námsörðugleika í lestri
2020 Háskóli Íslands, 60 ein. diplóma: Samskipti og forvarnir
2017-2018 Áhugahvöt sf., diplóma: Áhugahvetjandi samtal
Starfsreynsla
2022- Sálfræðingur, Litla kvíðameðferðarstöðin
2021-2022 Starfsnám, Litla kvíðameðferðarstöðin
2020/2021 Teymisstjóri í heimaþjónustu Laugardals og Háaleitis
2014-2019 Deildarstjóri/forstöðumaður í búsetukjarna fyrir geðfatlaða
2011-2014 Félagsleg liðveisla hjá Seltjarnarnessbæ
2013 Dagþjónusta Bjarkaráss
2011 Leikskóli Seltjarnarness, leiðbeinandi