top of page
Helga Heiðdís Sölvadóttir
Sálfræðingur, cand. psych.

Helga Heiðdís útskrifaðist vorið 2017 frá Háskóla Íslands með cand. psych gráðu.

 

Áhugasvið í meðferð eru félagsfælni, einföld fælni, almenn kvíðaröskun, áráttu- og þráhyggjuröskun og annar tilfinningavandi.

 

Helga hefur einnig áhuga og ætlar að sækja sér frekari þjálfun á Díalektískri atferlismeðferð (DAM/DBT) og hefur fengið handleiðslu Ingu Wessman frá 2016 í DAM. Hún hefur m.a. aðstoðað á DAM hópmeðferðum innan Litlu KMS.

 

 

Menntun:

 

2017  Cand. psych. gráða í sálfræði – barnalínu, Háskóli Íslands.

Lokaverkefni: Undirbúningur stöðlunar CEAS fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára.

 

2015  Diplóma í Sálfræði í uppeldis- og menntavísindum með áherslu á áhættuhegðun, forvarnir og lífssýn.

 

2013  BS gráða í Sálfræði við Háskóla Íslands

Lokaverkefni: Spilahegðun og algengi spilavandi meðal fullorðinna Íslendinga. Samanburður yfir fjögurra ára tímabil.

 

2008  Stúdentspróf af félagsfræðibraut, Fjölbrautaskóla Suðurnesja.

 

 

Starfsreynsla:

2017                Sálfræðingur hjá Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.

2016 – 2017    Litla Kvíðameðferðarstöin: starfsnám í klínískri sálfræði.

2016 – 2017    Sálfræðiráðgjöf háskólanema: þjálfun í meðferð sálmeina.

2016                Ráðgjafi hjá Barnavernd Reykjanesbæjar.

2016                Persónulegur ráðgjafi hjá Þjónustumiðstöð Vesturbæjar

2013 – 2015    Leiðbeinandi á leikskólanum Vesturborg.

 

Námskeið og endurmenntun:

2018 Hugræn atferlismeðferð við almennri kvíðaröskun (CBT for GAD: Conceptualization and Treatment Using Intolerance of Uncertainty as the Theme of Threat) - Dr. Melisa Robichaud. Endurmenntun Háskóla Íslands.

2017    Leiðbeinendanámskeið fyrir Uppeldi barna með ADHD.

2017    Evrópuráðstefna um Hugræna Atferlismeðferð

2016    Réttindanámskeið fyrir K-SADS greiningarviðtal með Bertrand Lauth og Páli Magnússyni.

2016    Dialectical Behavior Therapy (DBT) for Self-injurious Adolescents með Dr. Cynthia Ramirez.

2016    SOS – Hjálp fyrir foreldra leiðbeinanda námskeið með Zuilmu Gabríelu Sigurðardóttur.

bottom of page