top of page
Helga Margrét Haraldsdóttir
SálfræðinEMI

Helga Margrét er meistaranemi í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og mun útskrifast vorið 2024 sem sálfræðingur. Hún er hjá okkur í starfsnámi á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni þessa önnina ásamt því að leggja lokahönd á meistaraverkefnið sitt sem felst í árangursmati á námskeiðinu: Ertu að tengja? Uppeldi, tengsl og foreldrahlutverkið á vegum Geðheilsumiðstöðvar barna. Helga hefur meðal annars starfað sem deildastóri í Arnarskóla grunnskóla fyrir börn með þroskafrávik auk annar starfa með fötluðum. Í meistaranáminu hefur Helga einnig hlotið starfsþjálfun á Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins og keyrt foreldramiðaða kvíðameðferð – Hjálp fyrir kvíðin börn.   

 

Áhugasvið í meðferð eru meðal annars almennur kvíði og aðskilnaðarkvíði en einnig hefur Helga áhuga á foreldrafræðslu, uppeldi og hegðunarvanda.  

HelgaMargrét.png
bottom of page