top of page
Katrín Mjöll Halldórsdóttir
sálfræðingur

Katrín útskrifaðist í júní árið 2019 með meistaragráðu í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Áhugasvið í meðferð eru félagsfælni, sértæk fælni, almenn kvíðaröskun, lágt sjálfsmat og aðskilnaðarkvíði.

 

Hún var í starfsþjálfun á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni á haustönn 2018 og vorönn 2019 og fékk þar góða reynslu við að vinna með börnum og unglingum með kvíða- og hegðunarvanda. Katrín hefur einnig verið í þjálfun á Díalektískri atferlismeðferð (DAM) frá 2018 undir handleiðslu Ingu Wessman.  

Starfsreynsla:
2019 –             Sálfræðingur hjá Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.
2018 – 2019    Starfsnám hjá Litlu Kvíðameðferðarstöðinni
2018 – 2019    Starfsnám hjá Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts
2018                Starfsnám hjá Geðhvarfateymi Landspítalans
2017 – 2019    Lögreglumaður hjá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum
2017                Klínískur rannsakandi hjá Íslenskri erfðagreiningu
2016                Lögreglumaður hjá Lögreglustjóranum á Austurlandi
2015-2018       Ráðgjafi hjá Bráðageðdeild Landspítalans
2013 -2015      Aðstoðarþjálfari á Dale Carnegie námskeiðum 
                        fyrir 13-15 ára og 21-25 ára
2013-2014      Stuðningsfulltrúi hjá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs
2013                Félagsleg liðveisla hjá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs

Námskeið og endurmenntun:
 

Katrín sækir reglulega áfallahandleiðslu hjá Sigríði Karen Bárudóttur, sérfræðingi í klínískri sálfræði og réttarsálfræði sem og handleiðslu hjá Dr. Eric A Storch sem sérhæfir sig í meðferð barna, unglinga og fullorðinna með þráhyggjuárátturöskun (OCD) og kvíðaraskana.

Áður hefur hún sótt handleiðslu m.a. hjá Dr. Robert Freidberg, Dr. Melisa Robichaud og Dr. Samuel Hubley.

 

2024 Vinnustofa fyrir handleiðara (3,5 klst). A Brief Introduction to CBT Supervision með  Dr. Helen Kennerley, University of Oxford, OCTC (Oxford Cognitive Therapy Centre).

2024 EMDR Level 1 námskeið (EMDR basic training) - Roger M. Solomon, Ph.D.
2019 Cognitive Therapy for Social Anxiety Disorder in Adults and Adolescents. Dr. David Clark.
2019 Exposure Therapy Applied to Eating Disorders. Dr. Carolyn Becker and Dr. Glenn Waller.
2019 Brief Behavioural Activation (Brief BA) for Adolescent Depression. Dr. Laura Pass and Dr. Shirley Reynolds.
2019 Conceptualising and Treating High-Risk and Complexity: What Does Dialectical Behaviour Therapy Have to Offer? Dr. Michaela Swales.
2018 Ráðstefna hjá Samtökum um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS)
2018 Hugræn atferlismeðferð við þunglyndi hjá Dr. Stephen Barton 
2018 Hugræn atferlismeðferð við lágu sjálfsmati hjá Dr. Melanie Fennell 
2018 Hugræn atferlismeðferð við svefnvanda hjá Dr. Erlu Björnsdóttur 
2018 Compassion focused CBT hjá Dr. Hjalta Jónssyni

2018 Hugræn atferlismeðferð við geðrofi hjá Baldri Heiðari Sigurðssyni 

Katrín_ný.jpg
bottom of page