top of page
Lilja V. Segler Guðbjörnsdóttir
Sálfræðingur

Lilja útskrifast úr meistaranámi í klínískri sálfræði við Háskóla Íslands í júní 2022. Helstu áhugasvið í meðferð eru félagskvíði, almenn kvíðaröskun, áráttu- og þráhyggjuröskun, tilfinningastjórn og annar tilfinninga- og hegðunarvandi.

Hún var í starfsnámi hjá Litlu Kvíðameðferðarstöðinni á haustönn 2021 og vorönn 2022 og fékk þar góða reynslu við að vinna með ýmsan tilfinninga- og hegðunarvanda.

 

Menntun

2022: M.Sc. gráða í klínískri barnasálfræði, Háskóli Íslands. Lokaverkefni: Samræmi foreldra, ungmenna og upplýsingaaðila í mati á geðrænum vanda ungmenna

2020: B.Sc. gráða í sálfræði, Háskóli Íslands. Lokaverkefni: Stærðfræðikunnátta barna við upphaf grunnskóla: Mat kennara og foreldra samanborið við staðlað kunnáttupróf

2014: Stúdentspróf, Fjölbrautaskóli Suðurlands

 

Starfreynsla

Vor 2022 – : Sálfræðinemi á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni

Vor 2022: Leiðbeinandi á sumarnámskeiði fyrir börn með áráttu- og þráhyggjuröskun

Vor 2022: Aðstoðarkennari við Háskóla Íslands

2021-2022: Starfsnám hjá Litlu Kvíðameðferðarstöðinni

2021-2022: Starfsnám hjá Sálfræðiráðgjöf háskólanema

Sumar 2021: Starfsmaður á þjónustukjarna fyrir geðfatlaða

Sumar 2020: Sékennari á leikskólanum Vinagerði

2019-2020: Leiðbeinandi á leikskólanum Vinagerði

 

Námskeið

2022: Leiðbeinandaréttindi fyrir SOS foreldranámskeið

2021: Hinsegin 101 fyrir sálfræðinga

2021: K-SADS námskeið hjá Bertrand Lauth og Páli Magnússyni

Lilja.jpeg
bottom of page