Lilja V. Segler Guðbjörnsdóttir
Sálfræðinemi

Lilja er meistaranemi í klínískri sálfræði við Háskóla Íslands og er nú í starfsnámi á Litlu KMS og Sálfræðiráðgjöf háskólanema. Lokaverkefni hennar felur í sér gæðaprófun á íslenskri útgáfu greiningarviðtalins K-SADS. Ásamt starfsnáminu er Lilja fulltrúi meistaranema í klínískri sálfræði í stjórn Hugrúnar geðfræðslufélags.

Helstu áhugasvið í meðferð eru félagskvíði, almenn kvíðaröskun, áráttu- og þráhyggjuröskun og annar tilfinningavandi.
 

Menntun
2020: B.Sc. gráða í sálfræði, Háskóli Íslands. Lokaverkefni: Stærðfræðikunnátta barna við upphaf grunnskóla: Mat kennara og foreldra samanborið við staðlað kunnáttupróf

2014: Stúdentspróf, Fjölbrautaskóli Suðurlands
 

Starfsreynsla
Sumar 2021: Þjónustukjarni fyrir geðfatlaða

Sumar 2020: Leikskólinn Vinagerði, sérkennsla

2019-2020: Leikskólinn Vinagerði, leiðbeinandi
 

Námskeið
K-SADS  námskeið hjá Bertrand Lauth og Páli Magnússyni

Lilja.jpeg