Saga Sól Kristínardóttir Karlsdóttir
Sálfræðingur
Saga lauk meistaranámi í klínískri sálfræði við Háskóla Íslands í júní 2023 og sinnti starfsnámi sínu hjá okkur á Litlu Kvíðameðferðastöðinni. Lokaverkefni hennar fól í sér staðfærslu og mat á próffræðilegum eiginleikum DSM-5 útgáfu af K-SADS greiningarviðtalinu. Áhugasvið hennar í meðferð eru meðal annars kvíði, ADHD og annar tilfinningavandi hjá börnum og unglingum.
Menntun
2023: MSc í sálfræði við Háskóla Íslands. Lokaverkefni: Staðfærsla og mat á próffræðilegum eiginleikum DSM-5 útgáfu af K-SADS greiningarviðtalinu.
2021: BSc í sálfræði við Háskóla Íslands. Lokaverkefni: Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar þýðingar EmetQ-13 og SPOVI.
2018: Stúdentspróf við Menntaskólann í Reykjavík.
Starfsreynsla
2019-2021: Umönnun á Droplaugarstöðum Hjúkrunarheimili.
2019: Tölfræðikennsla hjá Studyhax.
Önnur störf
2021-: Sjálfboðaliði í Hjálparsímanum 1717 hjá Rauða krossinum á Íslandi.
2020-2021: Símavinur hjá Rauða krossinum á Íslandi.
2018-2020: Fræðari í geðfræðslufélagi Hugrúnar á vegum Háskóla Íslands.
2018-2019: Ýmis störf fyrir Háskólafélag Amnesty International.
Námskeið:
2022: K-SADS námskeið hjá Bertrand Lauth og Guðmundi Á. Skarphéðinssyni.
2021: Sálrænn Stuðningur á vegum Rauða krossins á Íslandi.
2021: Sálræn fyrsta hjálp á vegum Rauða krossins á Íslandi.