top of page
Þóra Helgadóttir
Sálfræðingur

Þóra útskrifaðist árið 2013 frá Háskólanum í Kaupmannahöfn með cand. psych gráðu. Áhugasvið meðferðar eru ADHD, einhverfuróf og önnur frávik í taugaþroska, almenn kvíðaröskun, aðskilnaðarkvíði, áfallastreituröskun, þunglyndi og lágt sjálfsmat. Árið 2022 lauk Þóra námskeiði í EMDR áfallameðferð, level 1.

 

Menntun:

2013 Cand. psych gráða í sálfræði, Háskólinn í Kaupmannahöfn.

2004 BA próf í sálfræði við Háskóla Íslands.

2000 Stúdentspróf af Náttúrufræðibraut, Flensborgarskólinn.

 

Starfsreynsla:

2022 - Sálfræðingur hjá Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.

2021 - Sálfræðingur á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

2018-2021 Sálfræðingur við skólaþjónustu í Garðabæ. Greiningar og ráðgjöf til foreldra og starfsfólks í grunn- og leikskólum.

2013-2018 Sálfræðingur við skólaþjónustu í Malmö, Svíþjóð. Greiningar og ráðgjöf til foreldra og starfsfólks.

2008-2009 Hjallastefnan. Vann sem atferlisþjálfi barna með einhverfu.

2006-2007 Kleppsspítali. Stuðningsfulltrúi á móttökudeild, endurhæfingarsvið.

2003-2005 Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi. Stuðningsfulltrúi á meðferðarheimili fyrir einhverf börn. Unnið eftir aðferðum atferlisfræðinnar. 

Þóra2.png
bottom of page