top of page

Þórður Sigurgeirsson
Sálfræðinemi
Þórður er meistaranemi í klínískri sálfræði, barnalínu, við Háskóla Íslands. Hann hefur sinnt ýmsum störfum með börnum og ungmennum svo sem kennslu á grunnskólastigi og í sumarbúðunum í Reykjadal fyrir fötluð börn og ungmenni.
Í grunnnámi sínu vann Þórður lokaverkefni undir leiðsögn Einars Guðmundssonar og vann þar að forprófun vitsmunaþroskaprófsins ECAD.
Áhugasvið Þórðar innan sálfræði eru m.a. vinna með kvíðaraskanir og áráttu- og þráhyggjuröskun.

bottom of page

