top of page
Tómas Daði Bessason
Sálfræðingur

Tómas Daði lauk meistaranámi í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík í júní 2023 og sinnti starfsnámi sínu hjá okkur á Litlu Kvíðameðferðastöðinni. 
Í lokaverkefni sínu skoðaði hann árangur og hagkvæmni fjögurra vikna námskeiðs fyrir háskólanemendur um frestunaráráttu og leiðir til að takast á við hana. 


Áhugasvið í meðferð eru kvíði, félagskvíði, þráhyggjuárátturöskun, lágt sjálfsmat, tilfinningavandi og frammistöðuvandi.

Menntun

2021 – 2023 MSc í sálfræði við Háskólann í Reykjavík. Lokaverkefni: Árangur og hagkvæmni fjögurra vikna námskeiðs fyrir háskólanemendur um frestunaráráttu.

2016 – 2019 BSc í sálfræði við Háskóla Íslands. Lokaverkefni var rannsókn í íþróttasálfræði: The effects of written goals on performance. Comparing Written and Unwritten Goals.


Starfsreynsla 
2022 Fangelsismálastofnun - Starfsnám 
2022 Meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma – Sumarstarf 
2019 – 2021 Klettabær – Deildarstjóri  
2019- 2021 Klettabær - Trúnarmaður starfsmanna í sameyki 
2018 – 2019 Klettabær – Ráðgjafi 
2013 – 2016 Frístundarheimili - Leiðbeinandi 

TomasDadi.jpg
bottom of page