
Vala Thorsteinsson
Sálfræðingur, Cand. psych.
Vala útskrifaðist með meistaragráðu í klínískri sálfræði frá Universiteit van Amsterdam og hlaut starfsréttindi árið 2012.
Vala var í starfsþjálfun á göngudeild geðdeildar Landspítalans við Hringbraut. Hún vann sem atferlisþjálfi barna með einhverfu meðfram námi og sem sérkennslustjóri á leikskóla rétt eftir útskrift. Frá 2015 til 2018 starfaði Vala sem sálfræðingur í Forvarnar- og meðferðarteymi barna á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem hún sinnti fjölbreyttum vanda barna og unglinga, samhliða því átti hún stofudag hjá Sálfræðingunum Lynghálsi. Vala hóf störf á litlu KMS vorið 2018.
Vala hefur sérstakan áhuga á meðferð áfallamála og er í áfallateymi Rauða kross Íslands.
Hún situr einnig í fræðslunefnd Félags sjálfstætt starfandi sálfræðinga.

Meðferðarnálgun
Hugræn atferlismeðferð (HAM)
Áfallamiðuð hugræn atferlismeðferð (Trauma-focused cognitive behavioral therapy)
Endurmenntun
2019 Námskeið í notkun EMDR áfallameðferðar fyrir börn og unglinga. The Child and Adolescent EMDR training. - Renée Beer, EMDR Europe Child and Adolescent Trainer.
2018 Námskeið í EMDR áfallameðferð, level 1
2017 Custom-made CBT for youth: Fitting CBT to transdiagnostic clinical presentations, Robert Friedberg
2017 Evrópuráðstefna um hugræna atferlismeðferð
2017 Pre-congress workshop: Experiencing strengths-based CBT from the inside out: A self-practice/self-reflection workshop for therapists, James Bennett-Levy
2017 Trauma-Focused Cognitive Behavioral Therapy (TF-CBT) Training and Implementation Support, Monica Fitzgerald
+ 12 handleiðslutímar með Monicu Fitzgerald
2017 Compassionate Mind Training, Paul Gilbert og Margrét Arnljótsdóttir
2017 Siðareglunámskeið Sálfræðingafélags Íslands
2017 Hugræn meðferð við þunglyndi, Dan Strunk
2016 Dialectical Behaviour Therapy for Self-injurious Adolescents, Dr. Cynthia Ramirez
2016 Íslensk-frönsk ráðstefna um barna- og unglingageðlæknisfræði - Um myndun og þróun geðraskana frá bernsku til fullorðinsára
2016 Örnámskeið í notkun DAM, Díalektískrar atferlismeðferðar, Patricia Gieselman og Margrét Bárðardóttir
2016 Dialectical Behavioral Therapy Skills with Multi-Problem Adolescents: Skills Update, Teaching Strategies, and Engaging Teens and Caregivers, Jill Rathus and Alec Miller
2016 Árleg ráðstefna Barna- og unglingageðdeildar LSH
2014 Námskeið/réttindi fyrir Íslenska Þroskalistann
2014 Clinical Skills in Suicide Assessment and Intervention, Darcy Haag Granello og Paul F. Granello
2011 Vinnustofa um áfallahjálp, Berglind Guðmundsdóttir