(English below) Þann 30. nóvember býðst foreldrum fræðsla um
líðan barna á óvissutímum og hvernig foreldrar geta stutt við börn sín.
Fræðslan verður endurtekin 4. og 6. desember.
Fræðslan er tæp klukkustund og verður í höndum
sálfræðinga í áfallateymi Litlu Kvíðameðferðarstöðvarinnar
í Þjónustumiðstöð Grindvíkinga í Tollhúsinu, Tryggvagötu 19.
Hægt er að velja um fræðslu á íslensku eða ensku.
Allir foreldrar barna úr Grindavík eru velkomnir.
Vinsamlegast skráið þátttöku með rafrænum skilríkjum á Íbúagátt Grindavíkur:
https://grindavik.ibuagatt.is/, undir Félagsþjónusta / Fræðsla um líðan barna á óvissutímum.
30. nóvember kl. 16:30 - 17:30 (íslenska)
30. nóvember kl. 17:30 - 18:30 (íslenska)
4. desember kl. 16:30 - 17:30 (English)
4. desember kl. 17:30 - 18:30 (íslenska)
6. desember kl. 11:30 - 12:30 (íslenska)
LÍÐAN BARNA Í NÁTTÚRUVÁ - DREIFIRIT. Mikilvægt er að hafa í huga að þessi listi geymir hugmyndir að leiðum til að bæta líðan barna en að fyrir marga, akkúrat núna, sé eðlilega ekki hægt að fylgja þeim öllum eða framkvæma þær af fullum krafti. Það gæti þá verið gott að eiga þessi ráð inni þegar þú hefur ráðrúm og getu til að skoða þau.
Fleiri upplýsingarit:
Rauði krossinn
Sálrænn stuðningur, viðbrögð og bjargir - fullorðnir.
Almannavarnir
How can I support my child during a crisis?
On December 4th a parent support meeting on the wellbeing of children during crisis will be held at the Grindavik Service Center. The meeting will be in English and led by trained child psychologists from Litla Kvíðameðferðarstöðin. The Grindavik Service Center is at Tollhúsið, Tryggvagata 19, 101 Reykjavík.
Please register at Íbúagátt: https://grindavik.ibuagatt.is/, and go to Félagsþjónusta / Fræðsla um líðan barna á óvissutímum.
WELL-BEING OF CHILDREN DURING NATURAL DISASTERS - HANDOUT. It is important to keep in mind that this list offers ideas to enhance children's well-being. However, it might not be feasible for everyone to implement these suggestions entirely at present. In such situations, it could be beneficial to reserve these ideas for later, when there's more capacity and capability to explore and apply them effectively.
More handouts:
The Red Cross
Psychological support. - Adults
Supporting children in times of crisis.
Wspieranzie dzieci w czasach kryzysu.