litlakms@litlakms.is - Síðumúli 13 - s: 571-6110

Taktu pláss! (NÝTT)

Haustönn 2019

Föstudagurinn 13. september frá kl: 14-17 (Stelpur 16 ára og eldri)

Föstudagurinn 4. október frá kl: 14-17 (Strákar 16 ára og eldri)

Mánudagurinn 11. nóvember frá kl: 08:30-11:30 (Stelpur 9-12 ára)

Image by Cara Fuller

Farið verður í hvað orsakar lágt sjálfsmat og hvernig hægt er að byggja upp sterkari sjálfsmynd.

Farið verður í áhrif lágs sjálfsmats í víðu samhengi og hver og einn þátttakandi mun fá aðstoð við að kortleggja eigin sjálfsmynd. 

Leitast verður við að svara eftirfarandi spurningum:

Hvað hefur áhrif á sjálfsmyndina?

Hvernig bætir maður sjálfstraustið?

Er hægt að vera með of mikið sjálfstraust?

Hver er munurinn á sátt og uppgjöf?

1 skipti 3 klst

Verð 19.900 kr 

Hægt er að skrá sig HÉR, í síma 571 6110 eða senda tölvupóst á litlakms@litlakms.is

Ekki er þörf á greiningarviðtali og hver sem er má skrá sig.

 

Athugið að námskeiðið er hugsað sem fyrirbyggjandi úrræði og fyrir almennar áskoranir í lífi barna og unglinga. Námskeiðið er ekki ætlað sem inngrip í vanda barna/unglinga með veruleg frávik í hegðun, líðan og/eða þroska. Ekki er gert ráð fyrir að flókin eða alvarleg persónuleg mál séu tekin fyrir í hópnum. Sé slíkur vandi til staðar er ráðlagt að panta tíma hjá okkur í greiningarviðal. Þar verður vandinn metinn og frekari úrræði lögð til eftir eðli vandans.