top of page

Litla Kvíðameðferðarstöðin (Litla KMS) er sálfræði- og ráðgjafaþjónusta fyrir börn, unglinga og ungmenni.

 

Við sinnum einnig aðstandendum og handleiðum fagaðila.

Fullorðnir geta óskað eftir sálfræðiþjónustu á Litlu KMS en almennt bendum við á Kvíðameðferðarstöðina sem sinnir fullorðnum.

Viltu vera á póstlista?

Ný námskeið, fræðsla og tilkynningar

Fréttir og tilkynningar

Kvíði 101

Nýjar dagsetningar fyrir haust/vetur 2023 eru komnar inn undir hlekknum Opin námskeið. Athugið að fleiri dagsetningar gætu bæst við seinna.

Hópúrræði.png

Fréttir og tilkynningar

Hækkun viðtalsgjalds

Frá 15. mars 2023 hækkar viðtalsgjaldið í 23.500. 
Viðtalsgjald sálfræðinema hækkar í 15.000.

Credit Card Purchase

Fréttir og tilkynningar

Dagsetningar fyrir námskeið og hópmeðferðir eru komnar. Endilega kíkið á það sem í boði er undir tenglunum um opin námskeið og hópmeðferð. Athugið að fleiri dagsetningar gætu bæst við.
 

Hópúrræði.png

Fréttir og tilkynningar

Kemstu ekki á staðinn? Viltu breyta í fjarviðtal?

Skjólstæðingar sem geta ekki komið á staðinn geta beðið um að viðtal þeirra fari fram í gegnum Kara connect. Hafið samband við ritara og/eða sálfræðing ykkar tímanlega ef þarf.  

Online meeting
bottom of page